Vinnsla jarðefna er umfangsmikil atvinnugrein á Íslandi, enda eru jarðefni, bæði setlög og berg, mikilvæg í byggingariðnaði og til vegagerðar.
.
Mikilvægt er að haga efnistöku þannig að hún valdi sem minnstum spjöllum á landi.
Markmið landmótunar og viðeigandi uppgræðslu er að sýnileg ummerki efnistökunnar verði mjög lítil og jafnvel engin.