Námur

Valmynd


  • Landmannalaugar

Jarðmyndanir og landslag

Hér er fjallað um landslag og þol mismunandi landslags fyrir röskun eins og efnistöku. Einnig er farið yfir hvað helst þarf að hafa í huga við staðsetningu efnistökustaðar m.t.t. áhrifa á landslag. Jafnframt er hér að finna upplýsingar um helstu einkenni berggrunns og jarðgrunns á Íslandi.

Landslag

Landslag tekur sífelldum breytingum af hálfu manns og náttúru. Hér er fjallað um hvað átt er við með landslagi, áhrif mannvirkja í landslagi og landslagssamning Evrópu.

Þol landslags fyrir röskun

Landslag er misviðkvæmt fyrir áhrifum efnistöku, hvort sem efnistakan skerðir ákveðin landform eða ný form bætast við.

Bergrunnur landsins

Berggrunnur landsins er að mestu úr hraunlögum og móbergi með lausum setlögum og setbergi inn á milli. Hann hefur verið flokkaður eftir jarðsögulegum aldri bergsins.

Jarðgrunnur landsins

Ofan á berggrunninum hvílir jarðgrunnurinn en hann er einkum gerður úr lausum eða lítt hörðnuðum jarðlögum svo sem jökulruðningi, sjávarseti, árseti og jarðvegi. Um 89% af námum landsins eru setnámur.

Þú ert hér: Forsíða > Jarðmyndanir og landslag

Forsíða

  • Forsíða
  • Undirbúningur
  • Leyfisveitingar
  • Efnisvinnsla & frágangur
  • Jarðmyndanir og landslag
  • Jarðefnanotkun

Aukaval

  • Um vefinn
  • Hafa samband

Jarðmyndanir og landslag

  • Berggrunnur landsins
  • Jarðgrunnur landsins
  • Landslag
  • Þol landslags fyrir röskun

Leita á vefnum


Námur.is | namur@namur.is

  • Landsvirkjun
  • Umferðarstofnun
  • Vegaverðin
Þetta vefsvæði byggir á Eplica