Námur

Valmynd


  • Trukkar við Kárahnjúka

Jarðefnanotkun

Jarðefni, bæði setlög og berg, og vinnsla þeirra eru mikilvæg í byggingariðnaði og til vegagerðar. Á árinu 2009 var efnisnotkun til vegagerðar rétt innan við 6 milljón m3.

Þær upplýsingar sem til eru um notkun jarðefna á Íslandi eru byggðar á áætlun Vegagerðarinnar en stofnunin heldur námuskrá þar sem skráðar eru upplýsingar um allar námur á Íslandi.

Mörg sérstök orð eru notuð í efnisvinnslu s.s. flái, haugsvæði, rippað efni og salvi og eru þau útskýrð á síðunni um hugtök.


Notkun jarðefna

Jarðefni, bæði setlög og berg, og vinnsla þeirra eru mikilvæg í byggingariðnaði og til vegagerðar.

Námur á Íslandi

Vegagerðin heldur námuskrá þar sem eru skráðar upplýsingar um efnisnámur á Íslandi. Í námuskránni eru allar jarðefnanámur á landinu óháð efnisgerð og efnisnotkun og því hver námurétthafinn er.

Hugtök

Helstu hugtök sem varða efnistöku eru útskýrð hér.


Þú ert hér: Forsíða > Jarðefnanotkun

Forsíða

  • Forsíða
  • Undirbúningur
  • Leyfisveitingar
  • Efnisvinnsla & frágangur
  • Jarðmyndanir og landslag
  • Jarðefnanotkun

Aukaval

  • Um vefinn
  • Hafa samband

Jarðefnanotkun

  • Notkun jarðefna
  • Námur á Íslandi
  • Hugtök

Leita á vefnum


Námur.is | namur@namur.is

  • Landsvirkjun
  • Umferðarstofnun
  • Vegaverðin
Þetta vefsvæði byggir á Eplica