Námur

Valmynd


  • Í námu við Eiðshús í Miklaholtshreppi

Undirbúningur og skipulag efnistöku

Hér er farið yfir helstu skref við undirbúning og skipulagningu efnistöku. Fjallað er um helstu atriði sem hafa þarf í huga við val á efnistökusvæði og mat á verndargildi, tilhögun við skipulagningu efnistökunnar og frágang svæðisins að lokinni vinnslu.


Val á svæði

Við val á efnistökusvæði er mikilvægt að velja efni úr þeirri gerð jarðmyndunar sem best hentar fyrirhuguðum notum á efninu. Einnig er mikilvægt að haga efnistöku þannig að hún valdi sem minnstum spjöllum á landi.

Verndarsvæði

Forðast skal röskun verndarsvæða og ber að hafa samráð við hlutaðeigandi stofnanir og sveitarfélög varðandi nýtingu þeirra til efnisvinnslu.

Skipulagning efnistöku

Þegar námusvæði hefur verið valið þarf að skipuleggja bæði sjálfa efnistökuna og frágang námunnar áður en efnistaka hefst.


Þú ert hér: Forsíða > Undirbúningur

Forsíða

  • Forsíða
  • Undirbúningur
  • Leyfisveitingar
  • Efnisvinnsla & frágangur
  • Jarðmyndanir og landslag
  • Jarðefnanotkun

Aukaval

  • Um vefinn
  • Hafa samband

Undirbúningur

  • Val á svæði
  • Verndarsvæði
  • Skipulagning efnistöku
  • Efnistaka úr ám
  • Efnistaka úr bergi
  • Efnistaka úr gosminjum
  • Efnistaka úr skriðum
  • Efnistaka af hafsbotni
  • Verndarflokkun Vegagerðarinnar

Leita á vefnum


Námur.is | namur@namur.is

  • Landsvirkjun
  • Umferðarstofnun
  • Vegaverðin
Þetta vefsvæði byggir á Eplica