Undirbúningur og skipulag efnistöku
Hér er farið yfir helstu skref við undirbúning og skipulagningu efnistöku. Fjallað er um helstu atriði sem hafa þarf í huga við val á efnistökusvæði og mat á verndargildi, tilhögun við skipulagningu efnistökunnar og frágang svæðisins að lokinni vinnslu.