Námur

Valmynd


  • Jarðýta

Efnisvinnsla og frágangur á námum

Hér er fjallað um hvernig best er að standa að skipulagi frágangs og að hverju þarf að gæta sérstaklega við frágang efnistökusvæðis. Almenna reglan við frágang efnistökusvæðis er sú að ganga þarf þannig frá svæði að það falli aftur að umhverfi sínu og líkist sem mest landformum í nágrenni þess. Þannig má stuðla að því að umhverfið beri efnistöku lítt eða ekki merki.


Skipulag frágangs

Þegar efnistöku lýkur er nauðsynlegt að ganga þannig frá efnistökusvæði að það falli sem best að umhverfinu.

Landmótun

Markmið landmótunar og viðeigandi uppgræðslu er að sýnileg ummerki efnistökunnar verði eins lítil og kostur er og hverfi algerlega með tímanum þar sem vel tekst til.

Uppgræðsla og vistheimt

Hér er fjallað um uppgræðslu á námusvæði, leiðir við uppgræðslu, tilhögun við endurheimt grenndargróðurs, meðhöndlun svarðlags og hvenær frágangi námusvæða telst lokið.

Frágangur eldri náma

Hér eru upplýsingar um frágang gamalla náma, þar sem jarðefni voru numin til vegagerðar fram að gildistöku náttúruverndarlaga árið 1999.  Gömul náma telst vera sú sem opnuð var fyrir gildistöku laganna.


Þú ert hér: Forsíða > Efnisvinnsla & frágangur

Forsíða

  • Forsíða
  • Undirbúningur
  • Leyfisveitingar
  • Efnisvinnsla & frágangur
  • Jarðmyndanir og landslag
  • Jarðefnanotkun

Aukaval

  • Um vefinn
  • Hafa samband

Efnisvinnsla & frágangur

  • Skipulag frágangs
  • Landmótun
  • Uppgræðsla og vistheimt
  • Frágangur eldri náma

Leita á vefnum


Námur.is | namur@namur.is

  • Landsvirkjun
  • Umferðarstofnun
  • Vegaverðin
Þetta vefsvæði byggir á Eplica