Hvalnesnáma er setnáma í grófri gabbróskriðu sunnan við bæinn Hvalnes í Lóni. Þrátt fyrir að lítil efnistaka hefði verið í námunni voru þó talsverð lýti af henni, þar sem tignarlegir fjallstindar Eystrahorns eru beint upp af námunni.
Lesa meiraMarteinstunga er lítil grjótnáma við Landveg. Þar hafði verið unnið niður úr grónu þýfðu holti á um 0,2 ha svæði. Námuvegur er einnig vegur að vatnstanki og var hann því ekki fjarlægður við frágang námunnar.
Lesa meira